Farangursheimildin á miðanum þínum fer eftir því fargjaldi sem þú flýgur á:
Fargjöld | Innritaður farangur | Handfarangur |
---|---|---|
Economy Light | Enginn | 1 taska (10 kg) + einn hlutur til persónulegra nota |
Economy Standard | 1 taska sem vegur allt að 23 kg | 1 taska (10 kg) + einn hlutur til persónulegra nota |
Economy Flex | 1 taska sem vegur allt að 23 kg | 1 taska (10 kg) + einn hlutur til persónulegra nota |
Saga Premium | 2 töskur sem vega allt að 32 kg hvor | 1 taska (10 kg) + einn hlutur til persónulegra nota |
Saga Premium Flex | 2 töskur sem vega allt að 32 kg hvor | 2 töskur (10 kg hvor) + einn hlutur til persónulegra nota |
Vinsamlegast athugið að eftirfarandi reglur gilda um farangursheimildina ef millilandaflug tengist við innanlands- eða Grænlandsflug:
Þarftu að bæta við farangursheimildina þína? Skoðaðu síðuna okkar um aukafarangur.
Ef þú ferð fram úr handfarangursheimildinni á miðanum þínum, þarftu að innrita töskuna og greiða gjald fyrir aukafarangur.
Börn (2-11 ára)
Ungbörn (undir tveggja ára aldri)
Saga Gold og Silver félagar
Ef flogið er með öðrum flugfélögum en Icelandair á sama miða gætu aðrar reglur um farangursheimild átt við. Þær gætu átt við um ýmis gjöld og tollfrjálsan varning sem keyptur hefur verið á leiðinni. Auka farangursheimild fyrir tengiflug með öðru flugfélagi er einungis hægt að kaupa við innritun á flugvelli (það er ekki hægt að kaupa hana á vefsíðunni okkar).
Kynntu þér vandlega farangursreglur samstarfsaðila okkar og upplýsingarnar sem koma fram á miðanum þínum.
Aeroflot Farangursreglur |
Air Baltic Farangursreglur | Alaska Airlines Farangursreglur |
JetBlue Airways Farangursreglur |
Finnair Farangursreglur |
SAS Farangursreglur |