Takmarkanir á farangri | Icelandair
Pingdom Check

Farangur

Hér færðu svörin við öllum helstu spurningum um innritaðan farangur og handfarangur.

Takmarkanir á farangri um borð í vélum Icelandair

Af öryggisástæðum er ekki heimilt að koma með eftirfarandi hluti um borð í farþega- eða farangursrými án þess að fá samþykki Icelandair með góðum fyrirvara.

Eftirfarandi hluti þarf undir flestum kringumstæðum að senda sem flugfarm. Ákveðnir varasamir hlutir eru leyfilegir í lestarfarangri vélarinnar að því gefnu að samþykki frá Icelandair liggi fyrir áður en um borð er komið. 

Hér eru nánari upplýsingar um þá hluti sem þurfa samþykki.