Störf í boði | Icelandair
Pingdom Check

Störf í boði

Icelandair er leiðandi flugfélag sem býður ferðir til, frá og innan Íslands og er hagstæður kostur fyrir flug yfir Atlantshafið. Markmið félagsins er að bjóða viðskiptavinum sínum öruggar og traustar flugferðir sem og framúrskarandi þjónustu.

Starfsmenn okkar eru lykillinn að velgengni Icelandair. Leitast er við að veita starfsmönnum fjölbreytt tækifæri til starfsþróunar, gera þeim kleift að sinna starfi sínu sem best og útvíkka um leið þekkingu sína.

Lögð er áhersla á vandað starfsmannaval og við ráðningu er leitað að fólki með tiltekna hæfni, menntun, viðhorf og gildi. Starfsmenn þurfa að vera tilbúnir að takast á við krefjandi, en jafnframt spennandi verkefni í alþjóðlegu umhverfi.

Kynntu þér persónuverndarstefnu umsækjenda.

Laus störf