Flug til Evrópu og Norður-Ameríku | Icelandair
Pingdom Check

Detroit

Mikil endurnýjun hefur átt sér stað í Detroit á síðastliðnum árum og við erum spennt fyrir komandi tímum. Viltu sjá breytinguna með eigin augum? Komdu með okkur og upplifðu fæðingarstað Motown tónlistarinnar, heimsþekkta hönnun og list, líflega matarsenu og margt annað sem hefur glætt þessa stórborg Miðvesturríkjanna nýju lífi.
Sjá nánar

Upplýsingar um flugáætlun og flugtímabil

Skoðaðu það úrval áfangastaða sem við bjóðum upp á næsta misserið. Við fljúgu til fleiri en 50 áfangastaða í Evrópu, Norður-Ameríku og innanlands. Bókaðu flugið þitt núna!
Lesa nánar

Einfaldlega sveigjanlegt

Við viljum auðvelda þér ferðalagið eins og kostur er á, gera það einfalt, þægilegt og sveigjanlegt.

Lesa nánar