Við viljum auðvelda þér ferðalagið eins og kostur er á, gera það einfalt, þægilegt og sveigjanlegt.
Við mælum með því að farþegar kynni sér nýjustu upplýsingar um ferðatakmarkanir og sóttvarnarkröfur á áfangastað sínum, áður en haldið er af stað.
Bólusettir farþegar geta ferðast til Bandaríkjanna. Við höfum tekið saman allar helstu upplýsingar um ferðalög til Ameríku.