Þú getur breytt fluginu þínu fram að brottför með Standard og Flex fargjöldunum okkar. Athugaðu að frá 4. apríl 2022 er ekki hægt að breyta Economy Light miðum (ef þú breyttir bókuninni á einhverjum tímapunkti, gildir útgáfudagur þess miða sem síðast var gefinn út).
Flex fargjöldunum okkar fylgir einnig sá möguleiki að fá miðana endurgreidda ef plönin þín breytast.
Við mælum með því að farþegar kynni sér nýjustu upplýsingar um ferðatakmarkanir og sóttvarnarkröfur á áfangastað sínum, áður en haldið er af stað.
Bólusettir farþegar geta ferðast til Bandaríkjanna. Við höfum tekið saman allar helstu upplýsingar um ferðalög til Ameríku.