Flug til Evrópu og Norður-Ameríku | Icelandair
Pingdom Check

Ferðatakmarkanir og sóttvarnarkröfur vegna COVID-19

Vegna tíðra breytinga á reglum mælum við með því að farþegar kynni sér nýjustu upplýsingar um ferðatakmarkanir og sóttvarnarkröfur á áfangastað sínum, áður en haldið er af stað: skráningarform, reglur um sýnatöku fyrir COVID-19, reglur um sóttkví og fleira.
Lesa nánar

Um sóttvarnir

Öryggi farþega og áhafnar er algjört forgangsatriði hjá Icelandair. Líkur á smiti um borð í flugvélum eru litlar, en við leggjum ríka áherslu á að lágmarka þá smithættu og höfum gripið til ýmissa aðgerða með þetta markmið fyrir augum.
Lesa nánar

Sumaráætlun Icelandair 2021

Kynntu þér hvert við fljúgum og hvenær sumarið 2021. Ef aðstæður breytast getur þú alltaf breytt miðanum.
Lesa nánar