Icelandair býður upp á beint flug til Tel Aviv. Komdu og upplifðu Miðjarðarhafsnæturnar, kannaðu sögu og menningu svæðisins, eyðimörkina og Dauðahafið.
Skoðaðu það úrval áfangastaða sem við bjóðum upp á næsta misserið. Við fljúgu til fleiri en 50 áfangastaða í Evrópu, Norður-Ameríku og innanlands. Bókaðu flugið þitt núna!