Pingdom Check

Tilboðsferðir

Skelltu þér í spennandi tilboðsferð til einnar af stórborgum Evrópu eða Norður-Ameríku.

London tilboðsferðir

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 64.900

Sala pakkaferða Icelandair til London hefur verið stöðvuð tímabundið í ljósi aðstæðna. Við munum opna fyrir sölu að nýju um leið og frekari upplýsingar varðandi ferðir til London liggja fyrir. Heimsókn til London er dálítið eins og að taka þátt í sögunni. Það er erfitt að hafa augun af varðmönnunum við Buckingham-höll þegar þeir eiga vaktaskipti eða bera saman úrið þitt og Big Ben, en London hefur meira fram að færa en kastala.
Lesa nánar

París tilboðsferðir

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 66.900

Sala pakkaferða Icelandair til Parísar hefur verið stöðvuð tímabundið í ljósi aðstæðna. Við munum opna fyrir sölu að nýju um leið og frekari upplýsingar varðandi ferðir til Parísar liggja fyrir.
Lesa nánar

Brussel tilboðsferðir

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 68.900

Eitt af því sem gerir heimsókn til Brussel svo eftirsóknarverða er að í borginni er að finna ókjörin öll af góðum veitingastöðum þar sem verðið er mjög hagstætt.
Lesa nánar

Dublin tilboðsferðir

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 61.300.

Sala pakkaferða Icelandair til Dublin hefur verið stöðvuð tímabundið í ljósi aðstæðna. Við munum opna fyrir sölu að nýju um leið og frekari upplýsingar varðandi ferðir til Dublin liggja fyrir. Sögu Írlands er finna út um gervalla Dublin, frá stórfenglegum dómkirkjum til sögufrægra fangelsa, að ógleymdum töfrum Guinness brugghússins.
Lesa nánar

Glasgow tilboðsferðir

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 55.900.

Sala pakkaferða Icelandair til Glasgow hefur verið stöðvuð tímabundið í ljósi aðstæðna. Við munum opna fyrir sölu að nýju um leið og frekari upplýsingar varðandi ferðir til Glasgow liggja fyrir. Vertu viss um að nýta tímann í Glasgow vel og farðu í könnunarleiðangur um skemmtilega pöbbamenningu borgarinnar.
Lesa nánar

Minneapolis 4 nætur á verði 3ja

Verð á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 81.250

Sala pakkaferða Icelandair til Bandaríkjanna hefur verið stöðvuð tímabundið í ljósi ferðabannsins sem yfirvöld í Bandaríkjunum hafa ákveðið að muni taka gildi frá og með 14. mars. Við munum opna fyrir sölu að nýju um leið og frekari upplýsingar varðandi ferðir til Bandaríkjanna liggja fyrir.
Lesa nánar

Boston 4 nætur á verði 3ja

Á mann í tvíbýli frá kr. 89.900

Sala pakkaferða Icelandair til Bandaríkjanna hefur verið stöðvuð tímabundið í ljósi ferðabannsins sem yfirvöld í Bandaríkjunum hafa ákveðið að muni taka gildi frá og með 14. mars. Við munum opna fyrir sölu að nýju um leið og frekari upplýsingar varðandi ferðir til Bandaríkjanna liggja fyrir.
Lesa nánar

Berlín tilboðsferðir

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 63.900

Berlín er aftur orðin sú gamla, góða, djarflega og kraftmikla Berlín sem virkaði eins og segull á ungt fólk í Evrópu fyrir átta áratugum.
Lesa nánar

Amsterdam tilboðsferðir

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 66.150

Búðu þig undir að falla fyrir Amsterdam. Þetta er frjálslynd og framsýn borg sem er sveipuð gömlum og töfrandi anda.
Lesa nánar