Spennandi tilboðsferðir með Icelandair | Icelandair
Pingdom Check

Tilboðsferðir

Skelltu þér í spennandi tilboðsferð til einnar af stórborgum Evrópu eða Norður-Ameríku.

Skoska borgin Glasgow

Hagstæð kjör og góð hótel

Frábærar verslunargötur, góðir veitingastaðir, áhugaverð söfn, skemmtilegar krár og hugguleg kaffihús. Glasgow er þægileg borg með allt til alls.
Lesa nánar

Stórborgin Berlín

Spennandi áfangastaður á sanngjörnu verði

Stórkostleg borg þar sem ýmislegt leynist og alltaf hægt að uppgötva eitthvað nýtt. Upplifðu Berlín á þinn hátt.
Lesa nánar

Dublin á Írlandi

Betri ferð fyrir betra verð

Vertu viðbúin hinu óvænta, Dublin er yfirfull af fyrsta flokks skemmtun á hverju horni, að ógleymdum töfrum Guinness. Vinaleg borg með hlýlegt viðmót.
Lesa nánar

Brighton, borgin litríka

Frábært verð á flugi og hóteli

Einstaklega sjarmerandi og áhugaverð borg í um klukkustundar fjarlægð frá London í lest eða akandi. Hún liggur meðfram ströndinni og er skemmtilega fjölbreytt.
Lesa nánar