Pingdom Check

Tilboðsferðir

Skelltu þér í spennandi tilboðsferð til einnar af stórborgum Evrópu eða Norður-Ameríku.

Brighton vetrartilboð

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 49.200

Brighton er skemmtilegur lítill strandbær ekki langt frá London Gatwick flugvelli. Úrval veitingastaða og verslana er í miðbænum. Sértilboð til Brighton í vetur.
Lesa nánar

Dublin hausttilboð

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 44.700

Sögu Írlands er finna út um gervalla Dublin, frá stórfenglegum dómkirkjum til sögufrægra fangelsa, að ógleymdum töfrum Guinness brugghússins. Sértilboð í október og nóvember 2018.
Lesa nánar

London hausttilboð

Verð á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 41.600

Heimsókn til London er dálítið eins og að taka þátt í sögunni. Það er erfitt að hafa augun af varðmönnunum við Buckingham-höll þegar þeir eiga vaktaskipti eða bera saman úrið þitt og Big Ben, en London hefur meira fram að færa en kastala. Hausttilboð til London á völdum dagsetningum í september, október og nóvember 2018.
Lesa nánar

Glasgow vetrartilboð

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 43.200

Vertu viss um að nýta tímann í Glasgow vel og farðu í könnunarleiðangur um skemmtilega pöbbamenningu borgarinnar. Sértilboð í vetur.
Lesa nánar

Sólartilboð til Orlando

Á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 74.000

Það er tilvalið að hefja fríið í Orlando, bæði til að slaka á í borginni sjálfri og eins til að upplifa allt það sem Flórída hefur upp á að bjóða. Sólartilboð til Orlando frá 1. september til 17. desember 2018.
Lesa nánar

Sólartilboð til St. Petersburg Beach

Á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 83.500

Þessi paradís við Mexíkóflóa er syðst á miðvesturströndinni, hvítri og kitlandi sandströnd sem heimamenn kalla „sólarströndina". Flogið er til Tampa og er um 30 mínútna akstur þaðan og til St. Petersburg Beach. Sólartilboð til St. Petersburg Beach frá 1. september - 17. desember 2018.
Lesa nánar

París vetrartilboð

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 48.700

Ef þú finnur tíma milli skoðunarferða og máltíða þá er næg ástæða til þess að fara í verslunarleiðangur. Tíska er nánast samheiti Parísar og er heimili margra bestu hönnuða heimsins. Vetrartilboð til Parísar frá nóvember 2018 til 31. mars 2019.
Lesa nánar

Sólartilboð til Bradenton

Á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 82.400

Í Bradenton er stórkostlegt að njóta sólar og hressingar á baðströndum sem margir telja hinar bestu á Flórida. Sólartilboð til Bradenton frá 1. september til 17. desember 2018.
Lesa nánar

Berlín hausttilboð

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 56.700

Það leynist svo margt í höfuðborg Þýskalands enda stórkostleg. Borgin er staðsett í hjarta Evrópu, bæði landfræðilega og heimssögulega séð. Sértilboð í nóvember og desember 2018.
Lesa nánar

Minneapolis 4 nætur á verði 3ja

Verð á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 77.000

Í Minneapolis er Mall of America sem er stærsta yfirbyggða verslana- og afþreyingarmiðstöð Bandaríkjanna. Sértilboð í vetur þar sem þú gistir í 4 nætur en greiðir aðeins fyrir 3 nætur.
Lesa nánar

Boston 4 nætur á verði 3ja

Á mann í tvíbýli frá kr. 72.600

Boston býður ferðamönnum upp á allt sem hugurinn girnist, heillandi borgarhverfi, merkisstaði úr sögu og samtíð, margs konar söfn á heimsmælikvarða. Sértilboð til Boston í vetur þar sem þú gistir í 4 nætur en greiðir aðeins fyrir 3 nætur.
Lesa nánar

Baltimore 4 nætur á verði 3ja

Verð á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 71.000

Það iðar allt af lífi í Baltimore, óvæntu sjarmatrölli sem fellur oftar en ekki í skuggann af nágranna sínum, Washington DC. Sértilboð til Baltimore frá 1. september til 31. desember 2018 þar sem þú gistir 4 nætur á hótelinu en greiðir aðeins fyrir 3 nætur.
Lesa nánar

Hausttilboð til New York

Verð á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 88.800

New York er borg sem þú verður að heimsækja og þá gildir einu hvort það er í fyrsta skipti eða í tíunda – því fyrr, því betra. Hausttilboð til New York frá 1. september til 30. nóvember 2018.
Lesa nánar

Hausttilboð til San Francisco

Verð á mann í tvíbýli frá kr. 104.400

Eina leiðin til að átta sig á aðdráttarafli Borgarinnar við flóann, er að sjá hana með eigin augum. Hausttilboð til San Francisco frá 1. september til 1. desember 2018.
Lesa nánar

Hausttilboð til Washington

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 76.100

Í höfuðborg Bandaríkjanna má finna fjölda sögufrægra staða, ókeypis sýningar og óendanlega marga viðburði. Flesta staði sem þú vilt skoða og heimsækja meðan á dvölinni stendur má finna á tiltölulega litlu svæði. Hausttilboð til Washington frá 1. september til 30. nóvember 2018.
Lesa nánar

Brussel sértilboð

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 49.800

Eitt af því sem gerir heimsókn til Brussel svo eftirsóknarverða er að í borginni er að finna ókjörin öll af góðum veitingastöðum þar sem verðið er mjög hagstætt. Sértilboð til Brussel í vetur.
Lesa nánar

Berlín sértilboð

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 56.100

Berlín er aftur orðin sú gamla, góða, djarflega og kraftmikla Berlín sem virkaði eins og segull á ungt fólk í Evrópu fyrir átta áratugum. Sértilboð til Berlínar í vetur.
Lesa nánar