Eftirfarandi verð gildir fyrir flug milli Keflavíkurflugvallar (KEF) og Evrópu/Norður-Ameríku/Ísrael.
Ef þú flýgur hluta ferðarinnar með innanlandsflugi, vinsamlegast smelltu á flipann Innanlandsflug hér fyrir ofan.
Tegund farangurs | KEF - Evrópa | KEF - N. Ameríka/Ísrael | Evrópa - N. Ameríka |
---|---|---|---|
Auka taska 1-23 kg | 6.600 kr. | 7.700 kr. | 10.700 kr. |
Taska í yfirþyngd 23-32kg | 5.600 kr. | 6.500 kr. | 8.900 kr. |
Lítil og meðalstór hljóðfæri Lítill íþróttabúnaður Golfbúnaður | Hjólabretti | Köfunarbúnaður Íshokkíbúnaður | Keilubúnaður | Skíði | 4.700 kr. | 5.500 kr. | 6.500 kr. |
Meðalstór íþróttabúnaður Hjól | Svifdrekar | Brimbretti | 9.200 kr. | 11.000 kr. | 12.900 kr. |
14.000 kr. | 16.400 kr. | 19.300 kr. | |
4.700 kr. | 5.000 kr. | 6.500 kr. |
Verð miðast við aðra leið.
Ef þú bókar aukafarangur á Bókunin mín áður en þú innritar þig í flugið, færðu 20% afslátt af verðinu í töflunni hér að ofan.
Athugaðu að ef þú bókar farangursheimild fyrir íþróttabúnað áður en þú innritar þig í flugið, í gegnum þjónustuverið okkar eða á Bókunin mín, færðu 20% afslátt af því verði sem gildir á flugvellinum. Eina undantekningin er skotveiðivörur en þær er aðeins hægt að greiða fyrir við innritun á flugvelli.