Aukafarangur | Icelandair
Pingdom Check

Farangur

Hér færðu svörin við öllum helstu spurningum um innritaðan farangur og handfarangur.

Aukafarangur og farangur utan stærðarmarka

Taflan hér að neðan sýnir verð á aukafarangri af ýmsu tagi þegar ferðast er með Icelandair og greitt á flugvellinum.

Bæta við farangri

Eftirfarandi verð gildir fyrir flug milli Keflavíkurflugvallar (KEF) og Evrópu/Norður-Ameríku/Ísrael

Ef þú flýgur hluta ferðarinnar með innanlandsflugi, vinsamlegast smelltu á flipann Innanlandsflug hér fyrir ofan.

Tegund farangursKEF - EvrópaKEF - N. Ameríka/ÍsraelEvrópa/Ísrael - N. Ameríka
EÐA
Færeyjar – Evrópa
Auka taska
1-23 kg
6.600 kr.7.700 kr.10.700 kr.
Taska í yfirvigt
23-32kg
5.600 kr.6.500 kr.8.900 kr.
Lítil og meðalstór hljóðfæri

Lítill íþróttabúnaður
Golfbúnaður | Hjólabretti | Köfunarbúnaður
Íshokkíbúnaður | Keilubúnaður | Skíði
4.700 kr.5.500 kr.6.500 kr.
Meðalstór íþróttabúnaður
Hjól | Svifdrekar | Brimbretti
9.200 kr.11.000 kr.12.900 kr.
Stór hljóðfæri

Stór íþróttabúnaður
Kajak | Stangarstökksstöng
Seglbretti | Bretti
Stór hljóðfæri
14.000 kr.16.400 kr.19.300 kr.
4.700 kr.5.000 kr.6.500 kr.

Verð miðast við aðra leið.

Þú getur keypt aukafarangur á Bókunin mín.

  • Þú færð 20% afslátt af verðinu þangað til 7 dögum fyrir brottför. Ef þú hefur keypt flugmiða fyrir 5. júní gildir afsláttarverðið þar til fjórum tímum fyrir brottför.
  • Gjöld greidd fyrir bókun á aukafarangri fást ekki endurgreidd.
  • Það er eingöngu hægt að greiða fyrir yfirvigt við innritun á flugvellinum.
  • Auka farangursheimild fyrir tengiflug með öðru flugfélagi er einungis hægt að kaupa við innritun á flugvelli.
  • Þeir sem ferðast með auka töskur eða töskur í yfirvigt á Stopover in Iceland miða, greiða sérstaklega fyrir hvern lið ferðarinnar.
  • Að hámarki er hægt að fá afslátt af þremur auka innrituðum töskum sem keyptar eru fyrirfram. Ef þú vilt ferðast með fleiri innritaðar töskur (hámarks farangursheimild hvers farþega er 10 innritaðar töskur) greiðirðu það gjald sem gildir á flugvellinum fyrir aukafarangur. Fyrir þessar auka töskur þarf að greiða við innritun á flugvellinum. Farþegar sem hyggjast ferðast með fleiri en 10 innritaðar töskur þurfa að hafa samband við Icelandair Cargo.
  • Farangurinn má ekki vera þyngri en 32 kg. Takmarkanir eiga líka við um farangur utan stærðarmarka (odd-sized).
  • Fyrirframgreiddur aukafarangur - skilmálar.

Íþróttabúnaður

Athugaðu að ef þú bókar farangursheimild fyrir íþróttabúnað að minnsta kosti 7 dögum fyrir brottför , í gegnum þjónustuverið okkar eða á Bókunin mín, færðu 20% afslátt af því verði sem gildir á flugvellinum. Ef þú hefur keypt flugmiða fyrir 5. júní gildir afsláturinn þar til 4 klst. fyrir brottför. Eina undantekningin er skotveiðivörur en þær er aðeins hægt að greiða fyrir við innritun á flugvelli.

Hljóðfæri

Það fer eftir stærð og þyngd hljóðfærisins hvort má taka það með í handfarangri eða hvort þarf að innrita það.

Annað

Sérreglur gilda um suman farangur.