Flug til Minneapolis
Minneapolis fer kannski stundum framhjá fólki en ef þú kannar borgina nánar gætir þú fundið magnaðar staðreyndir um miðpunkt miðvesturríkja Bandarríkjanna (aðrar en bara um risastóru verslunarmiðstöðvarnar). Þar er lífleg tónlistarsena, skemmtileg söfn og leikhús og að baki henni liggja þúsund vötn sem bíða þess að verða skoðuð.
Icelandair býður ódýr flug til Minneapolis ef þú vilt upplifa norræna arfleifð, rólegar stundir við árbakkann, verslunarbrjálæði og pílagrímsferðir tileinkaðar Prince (það er nú eitthvað!).