Pingdom Check

Saga Club sértilboð

Meðal þeirra fríðinda sem félagar í Icelandair Saga Club njóta, eru sértilboð og afsláttur af vörum einvörðungu ætluð Saga Club félögum. Sjáðu hér að neðan hvað er í boði hverju sinni.

Fjórfaldir Vildarpunktar og stórkostlegir vinningar hjá Olís og ÓB

Saga Club félagar sem kaupa bensín hjá Olís eða ÓB dagana 30. nóvember - 2. desember safna Fjórföldum Vildarpunktum og þeir félagar sem einnig eru í Vinahóp Olís fara í lukkupott þar sem dregnir verða út stórkostlegir vinningar í næstu viku.

 Aðalvinningur

Flug fyrir tvo á Saga Premium með Icelandair til Bandaríkjanna

Aukaviningar 
Fimm heppnir fá 50.000 Vildarpunkta


Skoða nánar

Frábær jólatilboð og Tvöfaldir Vildarpunktar hjá Hertz í desember

Saga Club félögum býðst tvenns konar frábær jólatilboð í desember hjá Hertz: 

  • 30% afsláttur og Tvöfaldir Vildarpunktar
  • 15% afsláttur með ótamörkuðum akstri ásamt auka bílstjóra og Tvöföldum Vildarpunktum

Félagar safna annað hvort 2.000 eða 4.000 Vildarpunktum með hverri leigu, fer eftir stærð bílsins.

Skoða nánar

Tilboð fyrir Vildarpunkta í Saga Shop Collection

Félögum í Icelandair Saga Club býðst margvísleg tilboð fyrir Vildarpunkta í Saga Shop Collection.
Tilboðin eru meðal annars af okkar vinsælustu vörum og það koma inn ný og spennandi tilboð reglulega. 

Bæði er hægt er að kaupa vörurnar í vefverslun og um borð, athugið ef vörurnar eru keyptar í vefverslun þá þarf pöntunin að koma inn að minnsta kosti 72 tímum fyrir flugið. 

Fjögur einföld skref til að kaupa fyrir Vildarpunkta um borð: 

1. Þú lætur áhafnarmeðlim vita að þú viljir greiða með Vildarpunktum.
2. Þú framvísar Sagakorti og kreditkorti/debetkorti, sami eigandi verður að vera að báðum kortum.
3. Þú berð ábyrgð á að eiga næga Vildarpunkta fyrir kaupunum.
4. Ekki er hægt að bakfæra greiðslu/breyta um greiðslumáta eftir að flugi er lokið.Skoða úrvalið