EM kvenna 2022 | Icelandair
Pingdom Check

Íslenska kvennalandsliðið á EM 2022

Styðjum stelpurnar okkar

Nú er búið að draga í riðla fyrir EM 2022 og því ekki seinna vænna að tryggja sér sæti á pöllunum næsta sumar. Fjölmennum til Bretaveldis og veitum stelpunum okkar þann stuðning sem þær eiga skilið að fá!

Leikirnir okkar á EM 2022

  • 10. júlí
    Ísland - Belgía
    Manchester City Academy Stadium
    Manchester
  • 14. júlí
    Ísland - Ítalía
    Manchester City Academy Stadium
    Manchester
  • 18. júlí
    Ísland - Frakkland
    New York Stadium
    Rotherham