Hátíðarleikur Icelandair | Icelandair
Pingdom Check

Hátíðarleikur Icelandair

Hátíðarleik ársins 2021 er lokið. Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna og óskum vinningshöfum til hamingju!

Nánar um leikinn

Við drögum út 13 vinninga en aðalvinningurinn er ferð fyrir tvo út í heim á Saga Premium fargjaldi! 

Með því að skrá þig í leikinn hér fyrir ofan gerist þú jafnframt áskrifandi að fréttabréfi Icelandair, ef þú ert ekki þegar í áskrift.

Leikurinn hefst þegar fyrsti jólasveinninn bregður sér á bæina aðfaranótt 12. desember. Þó sveinarnir séu hrekkjóttir, þá eru þeir gæðablóð inn við beinið og vilja ólmir lífga upp á skammdegið með veglegum gjöfum.

Vinningshafar fá sendan tölvupóst á það netfang sem þeir nota til að skrá sig í leikinn.

Það er til mikils að vinna í hátíðarleiknum okkar

Þátttakendur í hátíðarleiknum eiga möguleika á að fá í sinn hlut flotta gjöf frá gjafmildum sveini!

Meðal þeirra glaðninga sem hægt er að vinna eru draumaferðir á áfangastaði okkar innanlands, gjafabréf frá 66°Norður, 50.000 kr. inneign hjá Icelandair, gisting á Icelandair eða Hilton hóteli, gjafabréf í Sky Lagoon, Retreat Spa og Bláa lónið – og síðast en ekki síst flug fyrir tvo út í heim á Saga Premium.

ICE_88154_Livingroom