Flug til Washington D.C.
Það er lítið mál að finna sér eitthvað að gera í hinni voldugu Washington, nóg er af söfnum og stórkostlegum minnisvörðum. Það leikur enginn vafi á því, þessi borg er mikilvæg. Washington DC spilar lykilhlutverk í svo mörgu og borgin á ekki erfitt með að laða fólk til sín.
Icelandair býður ódýrt flug daglega til Washington DC ef þú vilt upplifa pólitíkina, kraftinn og svo margt fleira. Þessi borg er ekkert annað en töfrandi.