Innifalið í pakkanum
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 20kg
Handfarangurstaska 6kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
GistingGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair VITA
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 110900 Uppgötvaðu síkin og sæluna
Amsterdam er heillandi borg sem gaman að skoða á fótgangandi - eða hjólandi. Borgin, eins og Holland allt, er þekkt fyrir reiðhjólamenningu sína. Þetta er algengasti fararmátinn og það er algjörlega dásamlegt að skjótast um göturnar og meðfram síkjunum á hjóli.
Borgin býður upp á margt skemmtilegt að gera og skoða. Hún er fjölskylduvæn, barnaleiksvæði og fallegir almenningsgarðar eru víðs vegar um borgarhverfin og stutt frá aðallestarstöðinni er eitt skemmtilegasta vísindasafn Evrópu, NEMO.
Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýta sem greiðslu í pakkaferðina.