Pingdom Check

Heillandi náttúruparadís

Beint flug með Icelandair til Færeyja verður 5 til 6 sinnum í viku frá 1. maí 2024 til 26. október 2024. Flugið frá Íslandi tekur að öllu jöfnu minna en tvær klukkustundir.

Í boði eru pakkaferðir til Færeyja, flug og hótel á völdum dagsetningum á þessu tímabili.

Það eru 18 eyjar sem mynda Færeyjar sem staðsettar eru um það bil miðja vegu milli Íslands, Noregs og norðurhluta Skotlands. Fuglalíf eyjanna er engu líkt og heillandi gönguleiðir eru óþrjótandi.

Í Þórshöfn sem er höfuðstaður Færeyja er að finna allt sem prýða þarf höfuðborg eins og lista-og sögusafn, miðbæ, byggingarlist fyrri tíðar, veitingastaðir og ýmis konar menningarstarfsemi.

Við mælum með að panta leigubíl fyrirfram.

  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim.
  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Innifalið í pakkanum

Flug Færeyjar

Economy Standard
Báðar leiðir
Innrituð taska 20 kg
Handfarangurstaska 6 kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun

Gisting

Gisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn

Skattar og gjöld

Flugvallarskattar og gjöld

Gististaðir

fráISK 79.800 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu