Pingdom Check


Hagstætt verð fyrir þín ferðaplön

Núna er rétti tíminn til að kynnast Vestfjörðum upp á nýtt

Ísafjörður er algjör útivistarmiðstöð og þú getur auðveldlega nýtt helgarferð vestur til að komast hratt og vel út fyrir þægindarammann– og svo beint inn fyrir hann aftur með mat, drykk og spjalli á Tjöruhúsinu – einum af rómuðu veitingastöðum bæjarins.

Upplifðu Vestfirði og kynntu þér úrval á gistingu, veitingum og afþreyingu.

Við mælum einnig með að þú kynnir þér starfsemi Fisherman, sem hefur í tvo áratugi byggt upp fisktengda ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Hjá þeim getur þú bókað hótelgistingu á Suðureyri, sælkeraferð um þorpið með leiðsögumanni og ýmislegt fleira áhugavert.

  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim
  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.
  • Bíl skal skilað á sama stað og á sama tíma og hann er tekinn annars leggst á aukagjald sem nemur einum sólarhring.


Innifalið í pakkanum

Flug báðar leiðir innanlands

Economy Standard
Báðar leiðir
Innrituð taska 20kg
Handfarangurstaska 6kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun

Bílaleigubíll

Á mann m.v. tvo í bíl
Ótakmarkaður akstur
VSK og CDW kaskótrygging

Skattar og gjöld

Flugvallarskattar og gjöld
fráISK 31.900 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu