Innifalið í pakkanum
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 10kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í þrjár næturGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 84900 London lífgar upp hversdaginn
Helgarferð til London er ávallt skemmtileg. Borgin hefur verið lengi verið sviðsmynd bóka, þátta og kvikmynda, enda bíða hér ævintýri bakvið hvert götuhorn. Hér búa ólíkir menningarheimar og hverfin, t.d. Covent Garden, Westminster, SoHo og Notting Hill, eru öll einstök á sinn hátt. Upplifðu allar litríku hliðar London, hún kemur stanslaust á óvart.
Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýta sem greiðslu í pakkaferðina.