Flug til London
Kynntu þér allar helstu upplýsingar sem varða ferðalög til London, þar með talið upplýsingar um ferðatakmarkanir.
Kóngafólk, kastalar og merkilegir minnisvarðar í bland við tísku, tónlist og sviðslistir. Að segja að London sé þekkt um allan heim er eiginlega ekki nægilega sterkt til orða tekið. Hvort sem þú ert á leið í viðskiptaferð eða skemmtiferð, þá veldur London ekki vonbrigðum.