Beint flug og borgarferð til New York, Bandaríkjunum | Icelandair
Pingdom Check
FLUG
HÓTEL

New York

Icelandair og Ferðaskrifstofan VITA sameina nú krafta sína og bjóða upp á úrval pakkaferða undir merki Icelandair VITA.
Icelandair VITA logo

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 10kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í tvær nætur án morgunverðarGisting í tveggja manna herbergi
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld

Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 112900

Borg sem þú verður að heimsækja

Borgarferð í borgina sem aldrei sefur svíkur engan – New York iðar af lífi allan sólarhringinn og leiðir þig í ævintýri á hverjum degi. Hvort sem leið þín liggur um friðsæla stíga Central Park, á sýningu á Broadway eða í göngutúr um lífleg stræti í Lower Manhattan, gerir New York þig agndofa með sínum litríka lífsstíl.
Hver borgarhluti hefur sinn eigin karakter, og hvert hverfi er eins og sitt eigið þorp. Hér er ný upplifun á hverju götuhorni, hvort sem það í formi matar, tísku eða kúltúrs. Möguleikarnir eru óteljandi sem gerir New York þess verðuga að heimsækja aftur og aftur.   

Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair.


fráISK 112.900 Takmarkað framboð
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu