Flug til New York
New York er borg sem þú verður að heimsækja og þá gildir einu hvort það er í fyrsta skipti eða í tíunda – því fyrr, því betra. Borgin iðar af orku og fjölbreytni, og hefur ekki bara allt, heldur er allt í öllu.
Icelandair býður upp á dagleg flug til New York allt árið um kring, hvort sem þú ert í viðskiptaerindum eða einfaldlega á eigin vegum að skemmta þér.