Beint flug og borgarferð til Toronto, Kanada. | Icelandair
Pingdom Check
FLUG
HÓTEL

Toronto

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í tvær nætur án morgunverðarGisting í tveggja manna herbergi
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Verð fráVerð á mann m.v. 2 fullorðna
ISK 99.700

Alþjóðleg og framúrskarandi

Menning, matur, tónlist og hönnun. Toronto er með þetta allt saman.Í borginni er fjölmenningarsamfélag sem kristallast í framúrskarandi matsölustöðum og fjölbreyttu menningarlífi. Hún býður alltaf upp á eitthvað skemmtilegt og óvænt. Frá Toronto er hægt að fara í dagsferð að Niagara fossunum eða skoða afþreyingu við Ontario vatn. Borgin sjálf hefur einnig upp á svo ótal margt að bjóða eins og Hockey hall of fame sem er tileinkað þjóðaríþrótt Kanada, íshokkí, nýlistarsafnið AGO Ontario, Kensington markaðurinn og hverfið þar í kring eða Casa Loma kastalinn. Ekki gleyma einkennisrétti Toronto sem er Peameal samloka með kanadísku beikoni og sinnepi.

Hægt er að bóka ýmsa afþreyingu sem er í boði í Toronto og nágrenni hér.

  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim.
  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Gististaðir

Chelsea Hotel, Toronto
Chelsea Hotel, Toronto er 4ja stjörnu hótel xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Holiday Inn Toronto Downtown Centre, an IHG Hotel
Holiday Inn Toronto Downtown Centre, an IHG Hotel er 3ja stjörnu hótel. Hótelið er vel staðsett við hliðina á Maple Leaf-garðinum í miðbæ Toronto. Á hótelinu er veitingastaður og bar. Ókeypis nettenging er á hótelinu.
Holiday Inn Express Toronto - Downtown, An IHG Hotel
Holiday Inn Express Toronto Downtown er 3ja stjörnu hótel með 195 herbergi. Hótelið býður upp á frían morgunverð og kaffi í gestamóttökunni. Á hótelinu er ókeypis Wifi.
fráISK 99.700 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu