Flug til Toronto
Kanada er ekki eins hávær og nágranninn í suðri – Toronto er samt stór borg og hún er mikilvæg. Borgin er full af lífi og mjög alþjóðleg en helmingur borgarbúa er fæddur annars staðar. Það er ansi magnað, ekki satt?
Icelandair býður ódýrt flug daglega til Toronto hvort sem þú þarft að sinna viðskiptaerindum eða vilt fara í skemmtilegt frí – komdu hingað til að upplifa fjölbreytta menninguna, mat og hátíðir eða til að fara í skoðunarferð að Niagarafossum.