Pingdom Check
FLUG
HÓTEL

Vancouver

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Verð fráVerð á mann m.v. 2 fullorðna
ISK 117.900

Stórkostleg náttúra og afþreying við allra hæfi

Borgin Vancouver hefur lengi verið fjölþjóðleg borg og oft er því sagt að besta asíska matargerð Norður Ameríku er fáanleg þar. Það er stór fullyrðing en hún nýtur stuðnings stórkostlegra veitingastaða sem bjóða allan þann bragðskala Austurlanda fjær sem þú óskar þér. Gönguferð um Chinatown á eftir að vekja matarlystina en ef þig langar í eitthvað annað skaltu ekki örvænta, það er alls konar alþjóðleg matargerð (ekki bara asísk) út um alla borg.

Ýmis afþreying er í boði í Vancouver og nágrenni sem hægt er að bóka hér.

  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim
  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Gististaðir

fráISK 117.900 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu