Kóngsins Köben er handan við hornið
Þó gestsaugað sé vissulega glöggt, og sjái fegurðina í því sem endurtekning hefur gert að gráum hversdegi í augum heimamanna, situr ferðalangurinn samt fastur á yfirborðinu. Hann þarf trausta hjálparhönd heimamanns til að rata á ýmislegt forvitnilegt sem er kannski rétt handan við hornið.
Við tókum nokkra Kaupmannahafnarbúa tali til að fræðast um hvernig íbúar staðarins upplifa borgina sína.
Skoðaðu myndskeiðin hér fyrir neðan og spreyttu þig á dönskunni!