Flug til Nuuk
Flogið er frá Keflavíkurflugvelli (KEF) til Nuuk (GOH) allt árið um kring. Flugtíminn er 3 klst. og 45 mín. Nuuk er miðstöð viðskipta og menningar og elsti bær á Grænlandi, en trúboðinn Hans Egede stofnaði borgina árið 1728. Nuuk merkir höfðinn og liggur yst á stórum skaga í mynni risavaxins fjarðaklasa.
Frekari upplýsingar um flug til Grænlands.
Icelandair flýgur frá Keflavíkurflugvelli (KEF) til Nuuk. Þetta á bæði við um komur og brottfarir. Flug verður ekki lengur í boði frá Reykjavíkurflugvelli (RKV).