Flug til Orlando
Orlando er þungamiðja sólríkra þemagarða og virkar líkt og segull á fjölskyldur í sumarfríshugleiðingum um allan heim. Efst á óskalistanum eru líklega hinn risastóri Disney World og Universal Studio. Eftir ferðir þangað eiga börnin þín (og jafnvel þitt innra barn) eftir að ljóma af gleði!
Icelandair býður ódýr og tíð flug til Orlando þar sem hægt að er heimsækja Mikka mús að degi til og á kvöldin er hægt að njóta kvöldhitans í Flórída. Ef þú vilt skoða eitthvað meira meira þá hefur Flórída svo margt annað að bjóða en bara þemagarða, eins og ævintýralegar strendur, krókódíla og votlendi.