Beint flug fyrir fjölskyldufríið til Orlando, Flórída | Icelandair
Pingdom Check
FLUG
HÓTEL

Orlando

Icelandair og Ferðaskrifstofan VITA sameina nú krafta sína og bjóða upp á úrval pakkaferða undir merki Icelandair VITA.
Icelandair VITA logo

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 10kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í fjórar nætur án morgunverðarGisting í tveggja manna herbergi
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld

Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 133100

Sól, þemagarðar, golf og gleði

Sólarfylki Bandaríkjanna, Orlando er staðsett miðsvæðis í Flórída og er paradís fyrir alla. Skemmtigarðar, vatnsgarðar og síðast en ekki síst Disney World og Universal Studio. En Orlando er ekki bara þekkt fyrir skemmtigarða, þar eru líka fjölmargir golfvellir, verslanir og veitingastaðir og strendur. Strandlengjan við Atlantshafið er í eingöngu klukkutíma akstursfjarlægð fyrir þau sem langar að stinga þér til sunds í sjóinn.

Flórída er því tilvalinn áfangastaður fyrir fjölskyldufrí.

Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýta sem greiðslu í pakkaferðina.

fráISK 133.100 Takmarkað framboð
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu