Flug frá Akureyri í gegnum Keflavík og borgarferð til Brussel, Belgíu | Icelandair
Pingdom Check
FLUG
HÓTEL

Brussel frá Akureyri

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
GistingGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Verð fráVerð á mann m.v. 2 fullorðna
ISK 102.550

Borgarferðir til frá Akureyri.

Frá 15. október til 30. nóvember 2023 bjóðum við upp á flug frá Akureyri og þaðan út fyrir landsteinana, með stuttri viðkomu í Keflavík. Er því ekki tilvalið að skella sér í skemmtilega borgarferð til Berlínar á þessu tímabili.

Nánari upplýsingar um flugið frá Akureyri er að finna hér.

Brussel leynir sannarlega á sér en þar tifar stórt hjarta sem býður alla velkomna. Þú fellur fyrir Brussel um leið og þú kíkir undir yfirborðið.
Það er gaman að vafra um fjölbreytt stræti borgarinnar og annað slagið rambar þú líklega á teiknimyndasöguvegg en margar vinsælustu teiknimyndahetur sögunnar eiga rætur sínar að rekja til Brussel, þar á meðal Tinni, Viggó Viðutan og Lukku-Láki.
Borgin er kjörinn áfangastaður fyrir sælkera en hún er þekkt fyrir einstaka súkkulaðigerð og skemmtilega bjórmenningu. Kíktu á Delirium Café, bar í miðbænum, sem er með bjórseðil á stærð við símaskrá!
Moules Frites, eða kræklingur og franskar, er einkennisréttur Belga og algjört lykilatriði að smakka þann rétt.

  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.
fráISK 102.550 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu