Pingdom Check

Búðu til þína eigin formúluferð!

Bókaðu allan pakkann hjá okkur:

 • 3ja daga passa (svæði A) á Formúla 1 í Barcelona dagana 21-23.júní á Circuit de Barcelona-Catalunya
 • Flug á dagsetningum að eigin vali (innan ákveðins tímabils)

Nánari upplýsingar:

 • Nánar um F1
 • þriggja daga aðgangspassinn sem er í boði gildir inn á "Tribute A" sem er pallur A við beygju 2 og við byrjun á beygju 3.
 • Aðgangspassinn gildir í þrjá daga (21 - 23. júní) þó svo bókunarstaðfestingin sýni bara einn dag.
 • Nánar um Formúla1

 • Sjá tímatöflu dagana 21-23.júní.
 • Miðarnir verða sendir rafrænt á það netfang sem gefið var upp við bókun 24-72 klst fyrir viðburð
 • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.
 • Besta mögulega dagsetning og verð frá er að finna miðað við brottfarir: 12., og 17. júni og heimkomur: 24., 29. júni og 3.júlí. Athugið dagsetningar og verð frá geta breyst.
 • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim

F1 er ein þekktasta tegund kappaksturs í heim og fer mótaröðin fram á sumrin, hefst í mars og er tímabilið yfirleitt búið í desember. 

F1 brautin í Barcelona býður aðdáendum upp á spennandi mótorsportsupplifun. 66 hringir og 4.657 kílómetrar verða eknir. Circuit de Barcelona-Catalunya er þekkt braut fyrir að vera krefjandi og reynir á heildarframmistöðu bíla og ökumanna. sjá tímatöflu dagana 21-23.júní.

Spennandi að upplifa Formúluna í beinni!

Innifalið í pakkanum

fráISK 213.900 Verð á mann
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu