Pakkaferð með Icelandair á HM í handbolta í Gautaborg | Icelandair
Pingdom Check
FLUG
HÓTEL
EVENTS

HM 2023 milliriðill - UPPSELT

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 10kg
Sætaval - innifalið þegar flugið er á vegum Icelandair
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í tvær næturGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
BÍLL
Rúta
Bus Rúta til og frá flugvelli erlendis og til og frá leikvangi
ANNAÐ
Dagpassar
Dagpassar á leiki 20. og 22.janúar

Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair

Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 139900

HM 2023 - UPPSELT - Aukaferð komin í sölu

Aukaferð komin í sölu!

Það sem það var fullbókað í fyrstu vél í janúar en ef áhugi er fyrir hendi munum við bregðast við kallinu og setja upp aukavél fyrir þennan skemmtilega viðburð.

Eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á biðlista með því að fylla út formið hér og við höfum samband ef við bætum við auka ferðum.

Pakkaferð á milliriðil HM í handbolta!

Við trúum og treystum á það að Íslenska landsliðið komist áfram og leiki milliriðilinn sinn í Gautaborg í janúar 2023.

  • Leikirnir fara fram á leikvanginum Scandinavium Arena í Gautaborg.
  • Sætin sem íslendingar fá á milliriðil HM í handbolta eru í hólfi G og H (samliggjandi hólf).
  • Nánari upplýsingar varðandi miðaafhendinguna birtast síðar.

Verð á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 139.900,-

Verð á mann í einbýli í 2 nætur frá kr. 152.900,-

Innifalið: Innifalið: Flug, gisting í tvær nætur með morgunverði og dagpassar 20. og 22. janúar, rúta til og frá flugvelli erlendis, rúta til og frá leikvangi, flugvallarskattar og ein taska hámark 23kg ásamt 10kg handfarangurstösku.  

20.janúar 2023
Keflavík – Gautaborg. Brottför frá Keflavík með FI1556 klukkan 08:00, lending í Gautaborg klukkan 12:00. Rúta fer með farþega á hótel Scandic Backadal
Rúta fer með farþega í Scandinavium Arena Stadium og eftir leiki dagsins aftur á hótel


21.janúar 2023 - Frjáls dagur


22.janúar 2023 - Farþegar fara með farangurinn sinn í rútuna sem fer með þá  í Scandinavium Arena Stadium til að sjá leiki dagsins. Rútan bíður með farangurinn fyrir utan höllina. Rúta fer með farþega út á flugvöll eftir leiki dagsins. Gautaborg - Keflavík, brottför frá Gautaborg með FI1557 klukkan 00:55, lending í Keflavík klukkan 02.55 aðfaranótt 23.janúar


Athugið að sætaframboð er takmarkað og Icelandair áskilur sér rétt til að fella niður ferðina ef næg þátttaka næst ekki.

Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair

Áður en haldið er af stað er gott að kynna sér skilmála pakkaferða og ef einhverjar spurningar vakna um pakkaferðir sem búið er að bóka er hægt að fylla út meðfylgjandi form. 

fráISK 139.900 Takmarkað framboð
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu