Innifalið í pakkanum
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðir innanlandsEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 6kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
UPPLIFUN
Iceland Airwaves: 2-4.nóvember 2023
Passi/armband á mann sem gildir 2-4.nóvember
Lágmarksaldur er 18 ára til að komast á hátíðina
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Miði á viðburð
Innifalið: Miði á mann á viðburð.
Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 37700 Tónlistarveisla framundan!
Icelandair er stoltur stuðningsaðili Iceland Airwaves og hefur verið það síðan 1999. Við bjóðum upp á pakkaferð flug og miði frá Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði á þessa hátíð sem stendur yfir dagana 2-4.nóvember í miðbæ Reykjavíkur.
Reykjavík fyllist af lífi og tónlist í hverjum krók og kima þar sem upprennandi íslenskir listamenn og alþjóðlegar stórstjörnur koma fram og leika list sína. Ekki missa af þessari rótgrónu tónlistarhátíð í miðborg Reykjavíkur!
Frekari upplýsingar um viðburðinn er að finna hér

Áríðandi:
- Lágmarksaldur á hátíðina er 18.ára.
- Iceland Airwaves miðinn/passinn gildir í þrjá daga, þó svo bókunarstaðfestingin sýni bara einn dag