Iceland Noir bókmenntahátíð | Icelandair
Pingdom Check
FLUG
UPPLIFUN

Iceland Noir bókmenntahátíð Reykjavík

Innifalið í pakkanum

Verð fráVerð á mann m.v. 2 fullorðna
ISK 41.400

Hin árlega bókmenntahátið Iceland Noir verður haldin í Reykjavík 15-18.nóvember.

Stofnendur og skipuleggjendur hátíðarinnar eru glæpasagnahöfundarnir Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir, ásamt Óskari Guðmundssyni og Evu Björgu Ægisdóttur. Hátíðin hefur vaxið frá því að vera eingöngu vettvangur umræðna um glæpasögur og nær nú einnig til leikins efnis og bókmennta almennt.

Höfundarnir Richard Armitage, Lisa Jewell, Dan Brown, Louise Penny, Irvine Welshog Neil Gaiman eru nú þegar búin að staðfesta þátttöku sína.

Iceland Noir 2023 hátíðin fer fram á mörgum stöðum víðsvegar um borgina frá 15-18.nóvember.

Aðgöngupassinn gildir inn á alla viðburði og staði þessa fjóra daga sem hátíðin stendur yfir.

Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna hér

Áríðandi:

  • Aðgöngupassinn gildir í fjóra daga, þó svo bókunarstaðfestingin sýni bara einn dag
  • Þegar nær dregur bókmenntahátíðinni, kemur tix.is til með að senda rafrænan miða/passa á það netfang sem gefið var upp við bókun.

  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

fráISK 41.400 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu