Búðu til þín eigin tónleikaferð!
Nánari upplýsingar:
- Miðarnir sem eru í boði eru staðsettir í "Standing"
- Höllin opnar klukkan 18:30 via entrance Festhalle Süd, Brüsseler Str.
- Miðarnir verða sendir rafrænt á það netfang sem gefið var upp við bókun 72 - 24 klst. fyrir viðburð
- Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni
- Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim
- Athugið, ekki er unnt að endurgreiða ferðir þegar samningar við samstarfsaðila koma í veg fyrir slíkt, t.d. sérsamningar við hótel, tónleikabirgja eða þriðja aðila og þegar einstakir viðburðir eiga sér stað eins og í þessu tilfelli, og almennir afpöntunar og endurgreiðslu skilmálar eiga ekki við
- Birginn hefur rétt til að tilkynna með stuttum fyrirvara að ákveðin dagsetning, flokkur eða magn miða sé ekki lengur í boði
Love At First Sting Tour 2024
Scorpions er sigursælasta rokkhljómsveit Þýskalands sem hefur spilað á þúsund tónleikum í öllum heimshornum.
Góða skemmtun.
