Flug til Norður-Ameriku, Bandaríkjanna, og Kanada

Afsláttarkóði

Bókaðu næstu ferð til Norður-Ameriku

Heimsæktu spennandi áfangastaði í Norður-Ameríku með Icelandair. Við bjóðum flug til Bandaríkjanna og Kanada, hvort sem þú ert á leið í borgarferð, á íþróttaviðburð eða náttúruævintýri. Fljúgðu beint til vinsælla borga eins og New York, Boston, Chicago og Washington D.C., eða njóttu menningar og fjölmenningar í Toronto og Vancouver. Bókaðu næsta ævintýri til Bandaríkjanna eða Kanada í dag og njóttu þess að hlakka til.