Flug til Barcelona
Það falla allir fyrir Barcelona og það er auðvelt að sjá hvers vegna: heiðblár himinn, borgarstrendur, ljúffeng paella, barir sem opnir eru langt frameftir, sérkennileg list og arkitektúr sem fær þig til að brosa. Er Barcelona hinn fullkomni áfangastaður fyrir borgarferð? Það gæti bara vel verið.
Icelandair býður ódýrt flug í hverri viku til Barcelona svo þú getur hlakkað til tapas-réttanna og Gaudí-bygginganna. Sjáðu hvernig listin, arkitektúrinn, náttúran og menningin tvinnast fallega saman.