Innifalið í pakkanum
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 20kg
Handfarangurstaska 6kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
GistingGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair VITA
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 100800 List, arkitektúr og menning,
Það falla allir fyrir Barcelona og það er auðvelt að sjá hvers vegna. Heiðblár himinn, borgarstrendur, ljúffeng paella, barir, sérkennileg list og arkitektúr sem fær þig til að brosa.
Barcelona er þekkt fyrir góðan mat eins og tapas smárétti, ferskt sjávarfang og sangríur.
Í boði eru 3ja, 4ja og 5 nátta borgarferðir til Barcelona.
Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýta sem greiðslu í pakkaferðina.