Fáðu helstu upplýsingarnar áður en þú pakkar: takmarkanir á innihaldi, stærð og þyngd farangurs, verð fyrir farangur af öllum stærðum og gerðum — og fleira til. Ef bókunin er klár getur þú alltaf kíkt á farangursheimildina þína eða bætt við farangri í Icelandair appinu.
Hér að neðan finnurðu upplýsingar um hvað má hafa með í handfarangri og takmarkanir á stærð og þyngd. Smelltu á spjald fyrir frekari upplýsingar.
Passaðu að hluturinn þinn passi undir sætið fyrir framan þig.
Passar handfarangurinn þinn í farangurshólfið?
Kynntu þér reglurnar um hvað má geyma í handarangri hér.
Allt það helsta um innritaðan farangur: farangursheimild, stærðartakmarkanir og gjöld. Smelltu á spjald fyrir meiri upplýsingar.
Upplýsingar um hvað er innifalið í miðanum þínum í alþjóðaflug.
Upplýsingar um hvað er innifalið í miðanum þínum í Grænlandsflug.
Upplýsingar um hvað er innifalið í miðanum þínum í Færeyjaflugi.
Upplýsingar um hvað er innifalið í miðanum þínum í innanlandsflug.
Gjöld, takmarkanir og bókunarleiðir fyrir innritaðan farangur.
Hversu stór má farangur vera áður en hann verður sérfarangur?
Farangursheimildir fyrir Saga Gold og Saga Silver félaga, börn og þau sem nota hjálpartæki.
Allt sem þú þarft að vita þegar þú ferðast með samstarfsaðilum okkar og í tengiflugi.
Hvað má og má ekki setja í innritaðan farangur?
Snjallmerki eða rafrænt töskumerki er pappírslaus, snjalllausn sem kemur í stað pappírstöskumerkis.
Bókaðu farangursþjónustu sem sækir farangurinn þinn og skutlar honum á völlinn.
Smelltu hér til að skoða eða bæta við farangri í Bókunin mín.
Upplýsingar um hljóðfæri, íþróttabúnað og annan sérfarangur er að finna hér að neðan. Smelltu á spjald fyrir frekari upplýsingar.
Koma leikföngin með? Skoðaðu verðið, skilyrðin og bættu þeim í bókunina.
Allt um ferðalög með hjólabretti, langbretti og hlaupahjól.
Fljúga hvítu flygildin...
Hvert flýgur þinn flugdreki?
Á leið á golfvöllinn? Það er einfalt að ferðast með golfbúnað.
Svona gerir þú hjólið tilbúið til brottfarar.
Ferðalag hefur aldrei hljómað jafn vel!
Svona verður ferðalagið algjör fella!
Eru lækninga- eða hjálpartæki með í för? Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar.
Hnakkar, beisli, reiðtöskur og fleira.
Reglurnar um flutning skotvopna og -veiðibúnaðar.
Hvernig er best að pakka veiðigræjunum?
Allt sem þú þarft að vita áður en þú stekkur af stað.
Tjöld, ferðaprímusar, göngustafir og fleira.
Kajakar, köfunarbúnaður, bretti og fleira.
Skautar, skíði, snjóbretti, hokkíbúnaður, hundasleðar og fleira.
Sumt krefst sérstakrar umönnunar í ferðalaginu. Hvort sem þú ferðast með listaverk, barnavörur, heimilisáhöld eða ert að skipuleggja flutning á jarðneskum leifum ástvinar, þá erum við hér til að leiðbeina þér í gegnum ferlið. Smelltu á spjald hér að neðan fyrir frekari upplýsingar.
Við pössum vel upp á meistaraverkið þitt.
Allt sem litlir ferðalangar þurfa í stór ævintýri
Kynntu þér reglurnar áður en þú ferðast með mat eða landbúnaðarafurðir.
Frá raftækjum til nauðsynja – gott að vita áður en lagt er af stað.
Flutningur jarðneskra leifa með flugi
Leiðbeiningar um flutning sýna
Upplýsingar um flutning uppstoppaðra dýra
Þarftu að flytja dekk milli landa?
Kemur draumakjóllinn með? Hér finnurðu leiðbeiningar um hvernig er best að pakka honum.
Ertu í vandræðum með farangurinn? Skoðaðu upplýsingarnar hér fyrir neðan til að sjá næstu skref.
Var farangurinn ekki á beltinu? Hér finnurðu upplýsingar um næstu skref
Hér finnurðu upplýsingar um skemmdir á farangri.
Upplýsingar varðandi hluti, sem hafa verið skildir eftir um borð í flugvélum, eða á komu-/brottfararsal á flugvelli, má finna á síðunni um týnda hluti um borð.