Pingdom Check

Farangur

Hér færðu svörin við öllum helstu spurningum um innritaðan farangur og handfarangur.

Upplýsingar um farangur

Fáðu helstu upplýsingarnar áður en þú pakkar: takmarkanir á innihaldi, stærð og þyngd farangurs, verð fyrir farangur af öllum stærðum og gerðum — og fleira til. Ef bókunin er klár getur þú alltaf kíkt á farangursheimildina þína eða bætt við farangri í Icelandair appinu.

Það sem má hafa með um borð

Hér að neðan finnurðu upplýsingar um hvað má hafa með í handfarangri og takmarkanir á stærð og þyngd. Smelltu á spjald fyrir frekari upplýsingar.

personal-item

Hlutur til persónulegra nota

Passaðu að hluturinn þinn passi undir sætið fyrir framan þig.

Carry on in overhead compartment

Handfarangur

Passar handfarangurinn þinn í farangurshólfið?

Carry on in airport security

Takmarkanir á handfarangri

Kynntu þér reglurnar um hvað má geyma í handarangri hér.

Innritaður farangur

Allt það helsta um innritaðan farangur: farangursheimild, stærðartakmarkanir og gjöld. Smelltu á spjald fyrir meiri upplýsingar.

Web_image-Keflavík_Airport_-_Check_in_Woman1

Alþjóðaflug

Upplýsingar um hvað er innifalið í miðanum þínum í alþjóðaflug.

JAV_houses

Grænland

Upplýsingar um hvað er innifalið í miðanum þínum í Grænlandsflug.

Faroe_Islands_(7)

Færeyjar

Upplýsingar um hvað er innifalið í miðanum þínum í Færeyjaflugi.

Woman at Reykjavik Airport with bag

Innanlandsflug

Upplýsingar um hvað er innifalið í miðanum þínum í innanlandsflug.

Woman with bag and headphones

Auka og þungur farangur

Gjöld, takmarkanir og bókunarleiðir fyrir innritaðan farangur.

Facebook-Backpacker_3_copy

Stærðartakmarkanir

Hversu stór má farangur vera áður en hann verður sérfarangur?

EM-Baggage-CustomAsset

Viðbótar farangursheimildir

Farangursheimildir fyrir Saga Gold og Saga Silver félaga, börn og þau sem nota hjálpartæki.

Keflavik Airport Boarding

Tengiflug

Allt sem þú þarft að vita þegar þú ferðast með samstarfsaðilum okkar og í tengiflugi.

Man dropping off bag at KEF airport

Takmarkanir á innrituðum farangri

Hvað má og má ekki setja í innritaðan farangur?

BAGTAG-Woman_with_bag

Snjallmerki

Snjallmerki eða rafrænt töskumerki er pappírslaus, snjalllausn sem kemur í stað pappírstöskumerkis.

baggage scan airport

Farangursþjónusta

Bókaðu farangursþjónustu sem sækir farangurinn þinn og skutlar honum á völlinn.

bag

Skoða eða bæta við farangursheimild

Smelltu hér til að skoða eða bæta við farangri í Bókunin mín.

Íþróttabúnaður, hljóðfæri og annar sérfarangur

Upplýsingar um hljóðfæri, íþróttabúnað og annan sérfarangur er að finna hér að neðan. Smelltu á spjald fyrir frekari upplýsingar.

Web image-Reykjavík Airport-Baggage-Golf

Verð á sérfarangri

Koma leikföngin með? Skoðaðu verðið, skilyrðin og bættu þeim í bókunina.

drew-hays-skateboard

Bretti og hlaupahjól

Allt um ferðalög með hjólabretti, langbretti og hlaupahjól.

alessio-soggetti-drone

Drónar

Fljúga hvítu flygildin...

Kites

Flugdrekar

Hvert flýgur þinn flugdreki?

visitnorth-image-golf-midnight-sun-2

Golfbúnaður

Á leið á golfvöllinn? Það er einfalt að ferðast með golfbúnað.

DSC03513(aggiustata)_(2)

Hjól

Svona gerir þú hjólið tilbúið til brottfarar.

dolo-iglesias-musical-instruments

Hljóðfæri

Ferðalag hefur aldrei hljómað jafn vel!

Bowling equipment

Keilubúnaður

Svona verður ferðalagið algjör fella!

Checked in wheelchair

Lækninga- og hjálpartæki

Eru lækninga- eða hjálpartæki með í för? Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar.

Horse_back_riding_Arctic_Coast_Way

Reiðbúnaður

Hnakkar, beisli, reiðtöskur og fleira.

babi-Sheub-9kv80-unsplash

Skotvopn og -veiðibúnaður

Reglurnar um flutning skotvopna og -veiðibúnaðar.

tom-kulitze-man-fishing

Stangveiðibúnaður

Hvernig er best að pakka veiðigræjunum?

pole-vault-vladvictoria

Stangarstökkstangir

Allt sem þú þarft að vita áður en þú stekkur af stað.

mauro-fabio-camping

Útilegu- og göngubúnaður

Tjöld, ferðaprímusar, göngustafir og fleira.

austin-neill-surfing

Vatnaíþróttabúnaður

Kajakar, köfunarbúnaður, bretti og fleira.

Innsbruck_skiing

Vetraríþróttabúnaður

Skautar, skíði, snjóbretti, hokkíbúnaður, hundasleðar og fleira.

Sérstakur farangur

Sumt krefst sérstakrar umönnunar í ferðalaginu. Hvort sem þú ferðast með listaverk, barnavörur, heimilisáhöld eða ert að skipuleggja flutning á jarðneskum leifum ástvinar, þá erum við hér til að leiðbeina þér í gegnum ferlið. Smelltu á spjald hér að neðan fyrir frekari upplýsingar.

markus-spiske-artwork

Listaverk

Við pössum vel upp á meistaraverkið þitt.

Web_image-Onboard_service-Passengers-Children1

Hlutir fyrir litla ferðalanga

Allt sem litlir ferðalangar þurfa í stór ævintýri

peter-wendt--agriculture

Matur og landbúnaðarafurðir

Kynntu þér reglurnar áður en þú ferðast með mat eða landbúnaðarafurðir.

d-ng-nhan-sewing-machine

Búsáhöld

Frá raftækjum til nauðsynja – gott að vita áður en lagt er af stað.

ivan-samkov-human remains

Hinsta ferðalag

Flutningur jarðneskra leifa með flugi

yassine-khalfalli-specimen

Sýni

Leiðbeiningar um flutning sýna

taylor-flowe-taxidermized-doe

Uppstoppuð dýr

Upplýsingar um flutning uppstoppaðra dýra

robert-laursoo-tire

Dekk

Þarftu að flytja dekk milli landa?

thomas-ae-wedding-dress

Brúðarkjólar og jakkaföt

Kemur draumakjóllinn með? Hér finnurðu leiðbeiningar um hvernig er best að pakka honum.

Seinn eða skemmdur farangur

Ertu í vandræðum með farangurinn? Skoðaðu upplýsingarnar hér fyrir neðan til að sjá næstu skref.

Delayed baggage

Seinn farangur

Var farangurinn ekki á beltinu? Hér finnurðu upplýsingar um næstu skref

damaged baggage

Skemmdur farangur

Hér finnurðu upplýsingar um skemmdir á farangri.

b737 interior

Týndir hlutir um borð

Upplýsingar varðandi hluti, sem hafa verið skildir eftir um borð í flugvélum, eða á komu-/brottfararsal á flugvelli, má finna á síðunni um týnda hluti um borð.