Frá 15. október til 30. nóvember 2023 bjóðum við upp á flug frá Akureyri og þaðan út fyrir landsteinana, með stuttri viðkomu í Keflavík. Er því ekki tilvalið að skella sér í skemmtilega borgarferð til Berlínar á þessu tímabili.
Nánari upplýsingar um flugið frá Akureyri er að finna hér.
Helgarferð til London er ávallt skemmtileg. Borgin hefur verið lengi verið sviðsmynd bóka, þátta og kvikmynda, enda bíða hér ævintýri bakvið hvert götuhorn. Hér búa ólíkir menningarheimar og hverfin, t.d. Covent Garden, Westminster, SoHo og Notting Hill, eru öll einstök á sinn hátt. Upplifðu allar litríku hliðar London, hún kemur stanslaust á óvart.