Flug til Hamborgar
Það velkist enginn í vafa um mikilvægi Hamborgar og legu hennar við hafið. Borgin byggir ríkidæmi sitt á höfninni og er næst stærsta stórborgarsvæði Þýskalands. Vatnið hefur áhrif á allt, frá risastórum vörugeymslum við hafnarbakkann til sjávarfangsins á matseðlum veitingahúsa. Forvitnileg staðreynd: Í Hamborg eru fleiri brýr en nokkurri annarri borg.
Icelandair býður ódýr flug til Hamborgar, þar sem meða lannars er hægt er að fara á slóðir Bítlanna og smakka á ljúffengum fiskisamlokum.