Flug til Akureyrar
Flugtíminn frá Reykjavík til Akureyrar er aðeins 45 mínútur.
Þar sem allt innanlandsflug fer frá Reykjavíkurflugvelli (RKV) þurfa þeir farþegar sem fljúga með Icelandair frá Evrópu eða Norður-Ameríku til Akureyrar, að ferðast frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkurflugvallar.
Skoðaðu einnig pakkaferðirnar okkar þar sem við bjóðum upp á pakka á sérstöku verði.