Flug til Boston
Fyrir aðeins nokkrum öldum gátu viðburðir í þessari borg breytt gangi sögunnar. Byltingarsinnar hófu að kljúfa sig frá nýlenduvaldhöfum og sjálfstæði Bandaríkjanna varð að veruleika. Sagan hér er vissulega áhugaverð og myndar skemmtilegt samspil við nútímann sem hefur virkileg áhrif á mann.
Icelandair býður ódýrt flug daglega til Boston þar sem hægt er að njóta borgarinnar á öllum árstíðum, farið í pílagrímsför, á hafnarbolta eða til að auka fræðilega kunnáttu.