Innifalið í pakkanum
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 100900 Leikhús, söngleikir, jass og blús
Boston býður ferðamönnum allt sem hugurinn girnist, heillandi borgarhverfi, merkisstaði úr sögu og samtíð og söfn á heimsmælikvarða. Þar er er að finna geysilegan fjölda áhugaverðra veitingahúsa þar sem má kynnast matargerð frá nánast öllum heimshornum. Menningarlífið er frábært og allir finna eitthvað við sitt hæfi, leikhús, söngleiki, jass og blús, popp, danstónlist og klassíska tónlist.
Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýta sem greiðslu í pakkaferðina.