Flug til Egilsstaða
Flugtíminn frá Reykjavík er aðeins 60 mínútur. Í góðu skyggni fá farþegar tilkomumikinn útsýnistúr í kaupbæti.
Þar sem allt innanlandsflug fer frá Reykjavíkurflugvelli (RKV) þurfa þeir farþegar sem fljúga með Icelandair frá Evrópu eða Norður-Ameríku til Egilsstaða, að ferðast frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkurflugvallar.
Skoðaðu einnig pakkaferðirnar okkar þar sem við bjóðum upp á pakka á sérstöku verði.