Pingdom Check

Tilkynningar

Við höfum öryggi farþega okkar og starfsfólks ávallt að leiðarljósi. Hér finnur þú allar helstu upplýsingar um þær ráðstafanir sem við höfum gripið til vegna núverandi aðstæðna.

Öryggi á flugi

Ferðalög geta verið snúin meðan á COVID-19 faraldurinn geisar og margar spurningar geta vaknað. Öryggi þitt er okkar helsta forgangsatriði. 

Við viljum benda þér á gagnlegar upplýsingar varðandi þær aðgerðir sem við höfum gripið til í ljósi aðstæðna, og benda um leið á það sem þú getur gert.

Algengar spurningar varðandi COVID-19 og flug með Icelandair

Það er skiljanlegt að þú leitir svara við ýmsum spurningum sem koma upp á þessum síbreytilegu tímum. Við viljum fullvissa þig um að starfsfólk okkar leggur hart að sér til að svara þeim öllum. Eftirfarandi eru algengustu spurningarnar sem okkur hafa borist, ásamt leiðbeiningum ef röskun verður á flugi þinu.