Algengar spurningar um COVID-19 og flug með Icelandair | Icelandair
Pingdom Check

Ráðstafanir vegna COVID-19

Hér finnur þú allar helstu upplýsingar um þær ráðstafanir sem við höfum gripið til vegna núverandi aðstæðna og svör við algengum spurningum.

Hvernig lítur þín ferðaáætlun út?

Áttu ferðainneignarnótu?

Ferðainneignarnótur sem hafa verið gefnar út vegna COVID-19:

  • er hægt að nota til að gera bókanir í þrjú ár eftir útgáfudag, fyrir ferðalag sem er farið í innan eins árs frá því að bókun er gerð.
  • er hægt að nota til að borga fyrir allt flug Icelandair sem finna má á vefsíðunni okkar eða á Icelandair appinu.

Leiðbeiningar um hvernig þú notar ferðainneignina þína og svör við algengum spurningum má finna á upplýsingasíðu okkar um ferðainneignarnótur.

Flogið frá Íslandi

Ferðalög til Íslands

Öllum takmörkunum vegna COVID-19 á landamærum Íslands og innanlands hefur verið aflétt. 

Nánari upplýsingar á vef Stjórnarráðsins og á covid.is.

Andlitsgrímur og sætaskipan


Þegar flugi er aflýst