Algengar spurningar um COVID-19 og flug með Icelandair | Icelandair
Pingdom Check

Ráðstafanir vegna COVID-19

Hér finnur þú upplýsingar um þær ráðstafanir sem við gripum til vegna heimsfaraldursins, ferðatakmarkanir og svör við algengum spurningum.

Flogið frá Íslandi

Ferðalög til Íslands

Öllum takmörkunum vegna COVID-19 á landamærum Íslands og innanlands hefur verið aflétt. 

Nánari upplýsingar á vef Stjórnarráðsins og á covid.is.

COVID-19 á ferðalagi

Þegar flugi er aflýst