Tónleikar með stórhljómsveitin Smokie, Harpa Reykjavík | Icelandair
Pingdom Check

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðir innanlandsEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 6kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
UPPLIFUN
Smokie tónleikar
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld

Miði á viðburð
Innifalið: Miði á mann á viðburð.
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 37300

Flug báðar leiðir og miði

Stórhljómsveitin Smokie verða með tónleika 27. maí klukkan 20:00 í Eldborg Hörpu.

Smokie kemur til með að spila öll sín bestu lög á þessum tónleikum eins og „Living Next Door to Alice“, „Lay Back in the Arms of Someone“, og „Needles and Pins”.
Þessi breska hljómsveit var ein af vinsælustu sveitum áttunda áratugarins og verður því gaman að rifja upp kynnin í þessari nostalgíu veislu.
Tryggðu þér miða. Miðarnir eru framalega á góðum stað í sal

Icelandair er með pakkaferð á þennan viðburð, flug og miða frá Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði, á hagstæðu verði. Athugið flogið er sama dag og tónleikarnir eru og hefjast þeir klukkan 20:00.

Sjá nánar um viðburðinn hér

fráISK 37.300 Takmarkað framboð
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu