Billund Airport upplýsingar | Icelandair
Pingdom Check

Billund Airport

Skammstöfun flugvallar: BLLhttps://www.bll.dk/da-dk

Flugvallarupplýsingar: Flugstöð 1 (aðeins er ein flugstöð á flugvellinum)

Umboðsaðili: Billund Airport

Innritun: 2 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 40 mínútum fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur.

Sjálfinnritunarvélar á flugvelli eru opnar fyrir viðskiptavini Icelandair.

Hliðið lokar 15 mínútum fyrir brottför.

Upplýsingar um betri stofu

King Amlet Lounge. Takið lyftu á 1. hæð, betri stofa á hægri hönd. Opið milli 05:15 og 18:00.