Upplýsingar um Vágar-flugvöll í Færeyjum | Icelandair
Pingdom Check

Vágar-flugvöllur (FAE)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Vága Floghavn, FO-380 Sørvágur

Vágar-flugvöllur er eini flugvöllur Færeyja. Hann er í stuttri fjarlægð frá þorpinu Sørvágur á eynni Vágar. Bílferðin til Þórshafnar tekur rúmar 40 mínútur en nokkrar strætóleiðir standa til boða auk leigubíla sem hægt er að panta fram í tímann.

Icelandair á Vágar-flugvelli

Flugstöð (terminal): Main terminal
Umboðsaðili: TBA
Innritun opnar: TBA
Innritun lokar: TBA
Hliðið lokar: TBA
Hraðleið í gegnum öryggisleit: TBA

Upplýsingar um betri stofu

Tilkynnt síðar