Ferðatakmarkanir og sóttvarnarkröfur vegna COVID-19 | Icelandair
Pingdom Check

Ferðatakmarkanir og sóttvarnarkröfur vegna COVID-19

Vegna tíðra breytinga á reglum mælum við með því að athuga upplýsingar um ferðatakmarkanir og sóttvarnarkröfur á áfangastað þínum, þar á meðal um form sem þarf að fylla út fyrir komu.

Fyrir neðan er listi yfir áfangastaði okkar með tenglum á gagnlegar síður varðandi skráningarform fyrir komu til lands, skimun fyrir COVID-19 og reglur um sóttkví (ef við á). Þú finnur einnig tengla á opinberar síður þar sem má finna ítarlegri upplýsingar um reglur sem gilda í hverju landi fyrir sig.

Við leggjum okkur fram við að uppfæra upplýsingarnar en bendum jafnframt á að reglur og kröfur einstakra ríkja breytast hratt.

Við minnum á að það er á ábyrgð farþega sjálfra að tryggja að þeir hafi viðeigandi skjöl meðferðis og uppfylli kröfur áfangastaðarins varðandi komu til landsins.

Nýjustu upplýsingar fyrir áfangastaði okkar

Ísland

Bandaríkin

Bretland

Danmörk

Frakkland

Holland

Noregur

Svíþjóð

Þýskaland

Gagnlegar upplýsingar

Gagnlegar upplýsingar um ferðatakmarkanir og þær reglur sem gilda við komu til tiltekins áfangastaðar má líka finna á gagnvirku korti IATA um ferðatakmarkanir vegna COVID-19.

Gagnvirkt kort IATA

Einnig minnum við farþega á að skoða gátlista fyrir flug sem við höfum tekið saman.