Tollgæsla og innflytjendareglur | Icelandair
Pingdom Check

Tollgæsla og innflytjendaeftirlit

Ekki viljum við að þú eyðir fríinu þínu á flugvelli við að reyna að skrá upplýsingar og leysa úr mistökum við skráningu ferðapappíra. Hér að neðan er að finna mikilvægar upplýsingar varðandi tollgæslu og innflytjendaeftirlit.

Á þessari síðu finnur þú yfirlit yfir algengustu ferðaskjölin. Nánari upplýsingar um ferðatakmarkanir og reglur sem gilda á þínum áfangastað vegna COVID-19 finnur þú á síðunni yfir ferðatakmarkanir.