Icelandair Stopover tímaritið | Icelandair
Pingdom Check

Stopover tímaritið

Um borð í flugvélum Icelandair finnur þú Stopover tímaritið, sem inniheldur ferðasögur og aðrar spennandi greinar til að njóta á ferð um háloftin.

Tímaritið er gefið út á þriggja mánaða fresti og nýjar útgáfur birtast um borð í fyrstu viku janúar, apríl, júlí og október.

Tímaritið finnur þú í sætisvasanum fyrir framan þig eða í afþreyingarkerfinu um borð. Þú getur líka lesið nýjasta eintakið hér.

Svo getur þú lesið fyrri útgáfur tímaritsins í tenglinum hér að neðan.

Stopover tímaritið

Í Stopover tímaritinu finnur þú ferðasögur frá Íslandi og áfangastöðum Icelandair sem og fréttir af fyrirtækinu. Fjallað er um spennandi viðburði á Íslandi, íslenskrar bækur og kvikmyndir, sögu lands og þjóðar og íþróttir. Auk þess má finna viðtöl við áhugaverða heimamenn og listafólk.

Fyrirtæki sem hafa áhuga á að auglýsa í tímaritinu geta nálgast frekari upplýsingar á netinu.

Njótið lestrarins!