Flug til Vestmannaeyja - Þjóðhátíð 2022 | Icelandair
Pingdom Check

Fljúgðu fyrirhafnarlaust á Þjóðhátíð í Eyjum

Ætlar þú til Eyja um verslunarmannahelgina? Léttu þér lífið og fljúgðu með okkur á Þjóðhátíð! Flug í boði frá fimmtudeginum 28. júlí til og með mánudeginum 1. ágúst.

Tryggðu þér flugmiða á Þjóðhátíð

Eru ekki allir orðnir gíraðir fyrir Þjóðhátíð í Eyjum eftir tveggja ára hlé? 

Þú bæði styttir og einfaldar ferðalagið ef þú ferðast með flugi. Ferðalagið frá Reykjavíkurflugvelli tekur aðeins um 20 mínútur.

Við bjóðum upp á flug til Vestmannaeyja alla verslunarmannahelgina, frá 28. júlí til 1. ágúst. Tryggðu þér þinn miða í tæka tíð!