Iceland Airwaves 2022 | Icelandair
Pingdom Check

Iceland Airwaves 2022

Iceland airwaves snýr aftur eftir tveggja ára hlé! Hátíðin fer fram 2.-5. nóvember 2022 og Icelandair er að vanda stoltur stuðningsaðili.

Airwaves snýr aftur

Ekki láta þig vanta á tónlistarveisluna sem hefst innan skamms í miðborg Reykjavíkur! Icelandair Airwaves snýr aftur tvíefld með allt tónlistarlitrófið í farteskinu.

Það var Icelandair sem stofnaði fyrst til hátíðarinnar árið 1999 og við erum enn í dag stoltur stuðningsaðili.

Listamenn

Kynntu þér allt það spennandi tónlistarfólk sem stígur á stokk í ár á opinberri vefsíðu Iceland Airwaves.

Kaupa miða

Þú getur enn tryggt þér miða á Iceland airwaves 2022.

22-2598-airwaves-marketing-lendingarsidumynd-2500x1600-v04